mánudagur, ágúst 16, 2004
|
Skrifa ummæli
Tennis
Jæja, við erum búnir að fastsetja tímana á tennis á mánudagskvöldum og verðum við fjórir, þ.e. ég, Hjölli, Siggi og Haukur. Föst lið verða Jói og Hjölli á móti Sigga og Hauki. Við Haukur höfum veðjað um fyrsta tímann sem verður næsta mánudag og fær sigurvegarinn (sá sem vinnur fleiri leiki) kassa af bjór í verðlaun.
    
ég tek við mútum
16:01   Blogger Hjörleifur 

Uss Hjörleifur!!! Þú ert að sjálfsögðu 50% af liðinu og átt heimtingu á helmingnum af verðlaununum.
16:02   Blogger Joi 

ok, mútur eru ekki lengur þegnar
16:03   Blogger Hjörleifur 

Ég verð víst að segja mig úr þessu fram að áramótum, ég skal að sjálfsögðu borga ef ég mæti í einhverja tíma en það lítur ekki vel út í augnablikinu.
16:56   Blogger Árni Hr. 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar