1. verðlaun 
Hans Petersen var að hringja og ég vann 1. verðlaun í myndakeppni MBL og HP, og verðlaunaafhending verður á mánudaginn ásamt myndatöku af verðlaunahöfunum. Yfir 6000 myndir bárust í keppnina þannig að þetta er ansi mikill heiður.
  
 
|      | 
   
     
   
      
       
         Ég óska þér innilega til hamingju með þennan árangur og ætti þetta að vera góð hvatning. Enn og aftur TIL HAMINGJU 
      
         14:28   Hjörleifur   
      
   
      
       
         Takka. 
      
         14:28   Joi   
      
   
      
       
         Til hamingju kúturinn minn! HS 
      
         15:15      
      
   
      
       
         Stórglæsilegt - hver eru verðulaunin? 
      
         16:45   Árni Hr.   
      
   
     |   
	 |