miðvikudagur, september 08, 2004
|
Skrifa ummæli
Coffee & Cigarettes
Fór á þessa mynd kl. 22 í gærkvöldi með Hjölla vini mínum og BjaKK frænda mínum, hittumst fyrst á Grand Rokk en systir mín og Ægir litli skutluðu mér þangað. Þessi mynd er eftir hinn skemmtilega leikstjóra Jim Jarmusch og má líkja við smásagnasafn því myndin er öll bara litlar sögur sem eiga í raun ekkert sameiginlegt nema að fólk situr og er að tala saman og drekka kaffi og reykja. Það er skemmtilegur stíll á myndinni, þ.e. hún er öll í svart hvítu og kemur það vel út og kvikmyndatakan er einföld og passar vel við einfaldleika myndarinnar. Margir skemmtilegir leikarar koma fram í myndinni og sumir þeirra leika sjálfan sig og hún er bara nokkuð fyndin á köflum.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar