Cvedja fra Croatiu
Allt gott ad fretta af okkur i Kroatiu ... allt mjog rolegt herna og god afsloppun. Forum a mjog flottann veitingastad i gaer sem er i gomlum virkisturni og vid strakarnir fengum okkur sjavarrettaplatta sem var mjog godur og odruvisi ... Sonja fekk ser steik. Thetta endadi sidan i sma djammi thvi thad tharf ad skola nidur med Grappa og sidan var vin med matnum. Vid Sonja forum heim a undan strakunum sem reyndar voru ekki mikid lengur thvi thetta er mikid gamlingjabaeli og flest lokar eftir midnaetti.
Annars er bara mjog gaman herna og mjog godur stadur sem vid erum a. Vid setjum sennilega ekki inn neinar myndir a naestunni thvi tolvurnar herna eru lokadar inni i kassa og ekki haegt ad koma minnisfuglinum inn i thaer ne CD.
Hvala.
|