Ferðalag
Þá er vikan á enda og legg ég af stað úr bænum um 9 leitið í fyrramálið. Byrjað er að stoppa í Vík og snæddur þar smá hádegisverður og lagt af stað þaðan um 12 leitið í Hólaskjól og stefnt að því að vera kominn þangað upp úr 13. Því næst tekur við ganga á Sveinstind við Langasjó. Svo verður bara farið í hinar og þessar gönguferðir fram á Sunnudag, en þá verður haldið heim.
bæjó
|