mánudagur, september 06, 2004
|
Skrifa ummæli
Nágrannar
Líklegt er að 1. sería af "Nágrönnum" sé nú á enda, en þegar ég kom heim í gærkvöldi var aðalsögupersóna þáttanna að bera út húsgögn ásamt sendibílstjóra og það síðasta sem fór úr íbúðinni var skúringafata og kústur.

PS. Nóttin var þögul eins og dauður róni.
    
Frábært, til hamingju!!!
12:27   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar