föstudagur, september 10, 2004
|
Skrifa ummæli
Olympus CAMEDIA C-60 Zoom
Var að pannta þessa vél í fríhöfninni, hún verður tilbúin í myndavélabúðinni merkt mér, en ég þurfti að sérpannta vélina þar sem hún er ekki komin í almenna sölu í búðinni þeirra. Kostar 43000 kr þarna, en hjá Bræðrunum Ormsson er hún á tæpar 55000 kr.



Steves Digicams - Olympus CAMEDIA C-60 Zoom - User Review
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar