Tippfundur Tippaklúbbs Hjörleifs Sveinbjörnssonar
Fundur verður haldinn á pubbnum Miðbarinn laugavegi 73 (staðurinn á jarðhæð sem snýr út að laugaveginum) kl. 18:01:07 föstudaginn 10.9.2004.
|
Á staðnum er stórt sjónvarp (fyrir leiki) og einnig er hægt að fá sér í svanginn þarna (hamborgari+franskar+kokteilsósa og stór bjór að eigin vali úr krana á 1200 kr.)
17:46 Hjörleifur
Ég stefni á að taka mér frí frá amstri dagsins og mæta á tippfund með bjór og hamburgeros..
18:29 Árni Hr.
Er einhver sem gæti náð í mig rétt fyrir 18 upp í Actavis? That would be super!
18:52 Árni Hr.
|
|