Tónlist 
Hef verið að hlusta á tvær hljómsveitir undafarna daga en þær heita  The Decemberists og  Neutral Milk Hotel og eru þær báðar nokkuð góðar.  Hef bara hlustað 2x á fyrri plötuna með Neutral og verð ég að segja að þetta er ótrúlega skemmtileg hljómsveit.  Mætti kannski líkja henni við  Violent Femmes en samt ekkert rosalega líkar.
   
	 |