fimmtudagur, september 09, 2004
|
Skrifa ummæli
Tónlist
Hef verið að hlusta á tvær hljómsveitir undafarna daga en þær heita The Decemberists og Neutral Milk Hotel og eru þær báðar nokkuð góðar. Hef bara hlustað 2x á fyrri plötuna með Neutral og verð ég að segja að þetta er ótrúlega skemmtileg hljómsveit. Mætti kannski líkja henni við Violent Femmes en samt ekkert rosalega líkar.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar