Afmæli
Á sunnudaginn er merkisdagur þar sem ég næ því að verða 32 ára og verð því jafnaldra Jóa og PP (er þó enn yngri en Hjöllinn).
Í tilefni af deginum þá ætlaði ég að bjóða gestum og gangandi í smá kaffi og meðlæti klukkan 15.00 í Engjahlíð 5.
Endilega látið vita hverjir og hversu margir koma þ.a. ég hafi smá hugmynd um það svo við rennum amk ekki út af kaffi.
|
Bjarni er líka enn 32 ára barn.
09:54 Hjörleifur
Við Hjölli mætum galvaskir og kannski Sonja líka. Djöfull ertu orðinn gamall, fyrir 10 árum hefði verið brjálað skull-fuck dauðarokkspartí en núna er bara kökuboð á sunnudegi. ;-)
10:04 Joi
Kannski verður skull-fuck dauðarokkspartýið næstu helgi þegar Icelandic Airwaves er :)
10:29 Árni Hr.
Ég mun mæta Það rennur þó ekki mikið kaffi í mig
Fimmtimaður
16:03
|
|