fimmtudagur, október 14, 2004
|
Skrifa ummæli
Afmæli
Á sunnudaginn er merkisdagur þar sem ég næ því að verða 32 ára og verð því jafnaldra Jóa og PP (er þó enn yngri en Hjöllinn).
Í tilefni af deginum þá ætlaði ég að bjóða gestum og gangandi í smá kaffi og meðlæti klukkan 15.00 í Engjahlíð 5.
Endilega látið vita hverjir og hversu margir koma þ.a. ég hafi smá hugmynd um það svo við rennum amk ekki út af kaffi.
    
Bjarni er líka enn 32 ára barn.
09:54   Blogger Hjörleifur 

Við Hjölli mætum galvaskir og kannski Sonja líka.
Djöfull ertu orðinn gamall, fyrir 10 árum hefði verið brjálað skull-fuck dauðarokkspartí en núna er bara kökuboð á sunnudegi. ;-)
10:04   Blogger Joi 

Kannski verður skull-fuck dauðarokkspartýið næstu helgi þegar Icelandic Airwaves er :)
10:29   Blogger Árni Hr. 

Ég mun mæta
Það rennur þó ekki mikið kaffi í mig

Fimmtimaður
16:03   Anonymous Nafnlaus 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar