Fúsi og boltarnir
Fótboltinn í gær var spilaður af mikilli ákefð og sigur það eina sem komst að, enda erum við engar helvítis ólym-píur. Það fór reyndar svo að það kom að því að eitthvað varð að láta undan og það ekkert lítið, en öflugir varnartilburðir Fúsa urðu til þess að hann féll við og lenti á hægri hönd sem hreinlega lét undan og er hann núna heima í gifsi og því ekki væntanlegur í boltann næstu vikurnar, né neinn annan bolta, en hann var nú kominn í bolta að mér skilst 4 sinnum í viku.
Vonandir að hann verði bestaður sem fyrst og mæti galvaskur í boltann að nýju þegar hann losnar úr gifsinu.
|