mánudagur, október 11, 2004
|
Skrifa ummæli
Helgin
Ágætis helgi að baki. Byrjaði á því að fara í fótbolta í hádeginu á föstudaginn sem ég náði reyndar ekki að klára vegna meiðsla og síðan var brunað beint út á flugvöll og flogið til Köben þar sem við vorum með stefnumótunarfund og djömmuðum á föstudags og laugardagskvöldið, mjög gaman. Ég var reyndar mjög slæmur í löppinni og lét kíkja á hana þegar ég kom heim í gær og reyndist ég vera tábrotinn og verð í gifsi næstu 3 vikurnar og má ekki spila fótbolta fyrr en eftir 2 mánuði. Ég (eða Pálmi) munum væntanlega koma með ferðasögu innan skamms.
Set hérna inn mynd sem sýnir brotið til gamans.
    
Leitt að heyra með brotið, sérstaklega í ljósi þess að nú er tennisvertíðin í smá hættu, en Haukur mun ekki mæta í kvöld og ég og Siggu munum því berja boltana, en næstu 2 mánudagar eiga örugglega eftir að verða erfiðir þar sem að ég mun þá spila einn á móti Hauki og Sigga. Spurning hvort maður ætti að hringja í Ttsatsunde (eða hvað hann nú hét) og fá góð ráð.
10:48   Blogger Hjörleifur 

Þetta er reyndar ekki minn fótur heldur mynd sem ég fann á netinu og ég teiknaði síðan inn línu þar sem brotið er.
11:08   Blogger Joi 

Þetta er ekki mín löpp og ég held að ég hafi tábrotnað 3-4x og hef ekki brotnað á stóru tá áður.
12:06   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar