Kisan mín
Óskað var eftir mynd af kisunni minni (sem ég tók að mér þar sem að fyrri eigendur skildu hana bara eftir út í garði þegar þeir fluttu og allt í einu átti hún hvergi heima).
Þegar þetta var tekið var ég að reyna að kenna henni að hjóla, en hún horfði bara á mig eins og ég væri eitthvað skrítinn.
|
Fallegasta kisa sem hefur sést á Slembibullinu!
16:14 Joi
|
|