mánudagur, október 11, 2004
|
Skrifa ummæli
Matur
Ákvað að gera smá tilraun og fá mér ammrískan örbylgjumat í kvöldmat. Pakkinn lofaði nú góðri og girnilegri máltíð. Jújú, þetta bragðaðist svosem ágætlega, en var nú ekki alveg jafn matarmikið og pakkinn gaf til kynna. Svo var bara mjólk í bjórglasinu!!!
    
Gott neytendahorn ... meira svona!
Hvaða myndir horfðir þú á um helgina, hvernig voru þær og hvað fá þær margar stjörnur?
16:13   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar