þriðjudagur, október 26, 2004
|
Skrifa ummæli
Music
Næsta keppni á DPChallenge heitir Music og ég var að prófa að taka nokkrar myndir áðan og þetta var það sem ég var að pæla með þessu:



Hvernig líst mönnum á þessa og eru menn með aðrar hugmyndir í þetta þema eða jafnvel nafn á þessa mynd?
    
Þetta er fín mynd í þemað. Aðrar hugmyndir, tja...það gætu t.d. verið myndir af söngfuglum á rafmagnslínum (klassíst en e.t.v. ofnotað), einhverjar góðar tónleikamyndir (en þá þarftu væntanlega að fara á tónleika mjög fljótlega, ef ég skil reglurnar rétt í þessum málum). Mynd af Sonju að spila á gítarinn einhverstaðar úti (gott veður til þess núna). Mynd af nótnablöðum á víð og dreif einhverstaðar úti á flottum stað.

Þetta voru semsagt aðrar hugmyndir, en Þetta er fín mynd, Fender merkið mætti e.t.v sjást betur, en það er samt ekkert endilega nauðsynlegt.
11:43   Blogger Hjörleifur 

Þú ert stútfullur að hugmyndum og spurning hvort þú farir ekki að skrá þig á þennan vef þannig að við getum keppst innbyrðis í hverri keppni fyrir sig.
13:42   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar