mánudagur, október 11, 2004
|
Skrifa ummæli
Myndir frá Zagreb
Tvær myndir sem ég er nokkuð ánægður með frá Zagreb (BjaKK verður bara að fyrirgefa þó pistillinn hans færist neðar á síðuna).


Gamall maður í sporvagni í Zagreb - konan er að spá í hverju ég sé eiginlega að taka mynd af.


Þessir menn sátu við markaðinn og voru að spjalla.
    
Þú ert doldið í eldri kanntinum hvað varðar ljósmyndafyrirmyndir, en fínar myndir samt.
17:57   Blogger Hjörleifur 

Það er útaf því að eldra fólk ber oft utaná sér lífshlaup sitt og maður sér á myndunum að það hefur átt erfitt líf eða hafi sópað í sig mikla visku. Mér finnst ljósmyndir oft skemmtilegri með eldra fólki á og þá kannski sérstaklega svarthvítar ljósmyndir.
21:31   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar