sunnudagur, október 24, 2004
|
Skrifa ummæli
Plötur
Jæja, síðast völdu menn uppáhalds myndirnar sínar og nú er komið að því að velja 7. uppáhalds íslanskar hljómplötur eða diska. Ég ætla að byrja og aðrir mættu gjarnan setja sinn lista sem athugasemd á bloggið mitt (ef ég er að gleyma einhverju meistaraverki þá mun ég breyta listanum síðar).

Listi Jóa:
1. Kona - Bubbi Mortens
2. Ágætis Byrjun - Sigur Rós
3. Life, Death, Happiness & Stuff - Ske
4. Letter from Lasha - G.G.Gunn
5. Blús fyrir Rikka - Bubbi
6. Lengi lifi - Ham
7. Með allt á Hreinu - Stuðmenn

Það verður gaman að sjá listann hjá öðrum Slemburum og lesendum.
    
Þetta er svindl - Blús fyrir Rikka eru fleiri en ein plata!
12:28   Blogger Burkni 

Uppáhaldsplötur íslenskar já ... jæja ok, en ath: röðin er ekki endilega svona:

- Frelsi til sölu, Bubbi
- Með allt á hreinu, Stuðmenn
- Not your type, Hera
- Kona, Bubbi
- Á Gæsaveiðum, Stuðmenn
12:54   Blogger Burkni 

Það sem ég er með oftast (og þar með hlýtur það að vera í meira uppáhaldi en aðrir diskar) í geislaspilaranum er eftirfarandi

- Sögur 1980-1990 (B diskurinn, en þar er t.d. Stál og Hnífur, Frelsarans slóð, Bak við veggi martraðar, en þau tvö síðarnefndi hafa verið ein af mínum uppáhaldslögum Bubba)
- Life, Death, Happiness and stuf. Ske
- Drit. Geirfuglarnir (Alltaf gaman að skella þeim á)
- Tívolí. Stuðmenn
- Geislavirkir. Utangarðsmenn (Þið munuð öll deyja)
- Á bleikum náttkjólum. Megas og Spilverkið
- Bein leið. KK
14:17   Blogger Hjörleifur 

Ég hefði líka viljað hafa Papana þarna inni, en það var bara ekkert pláss
14:25   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar