Árshátíð Tippklúbbs Hjörleifs Sveinbjörnssonar
Árshátíðarnefnd hefur ráðið ráðum sínum og komist að eftirfarandi niðurstöðu.
Vinnudagsetning árshátíðar: Laugardagurinn 20. nóvember
Staðsetning: Hólaberg 26
Veislustjóri: Árni Hrannar Haraldsson
Meistarkokkur: Pálmi Pétursson
Dagskrá
20:00: Hátíðarræða Veislustjóra
20:05: Fordrykkur, bjór
20:30: Forrréttur, kaldur bjór og Maaruud snakk með vogaídífu
21:00: Aðalréttur, Glóðarsteiktur hamborgari með grænmeti og BBQ sósu og kræsingunum verður skolað niður með ísköldum eðalbjór í dós kældur í fötu með klaka.
21:45: Eftirréttur, bjór
22:00: Opnar umræður undir stjórn veislustjóra og bjór.
00:00: Meistarkokkurinn leiðir árshátíðargesti á einhverjum af betri börum bæjarins
Verð fyrir þennan gala dinner aðeins 16.666 kr/mann árshátíðarnefnd fær þó ókeypis, ath, gestir þurfa að taka með sér bjór (formaður setur spurningamerki við þetta verð).
|
Ég ætla að reyna að redda einhverri DVD mynd með bestu mörkum allra tíma sem verður í gangi á tjaldinu allt kvöldið.
10:29 Joi
Hvenær mun Pálmi geta staðfest þessa dagsetningu?
12:04 Joi
Sem tilvonandi leynigestur lýsi ég því yfir að tímasetningin hentar ágætlega.
12:33 Burkni
Spurning að kaupa bara bjórkút eða er það of mikið vesen?
16:37 Joi
Hvenær verður pp kominn með svör varðandi dagsetninguna?
08:13 Árni Hr.
|
|