mánudagur, október 18, 2004
|
Skrifa ummæli
Árshátíðarnefnd
Siggi og Hjölli eru hér með skipaðir í árshátíðarnefnd Tippklúbbs HS. Ég vonast til að vera komin með drög að árshátíð þ.e. dagsetningu, staðsetningu, dagskrá og skemmtiatriði á borðið til mín fyrir 25. nóvember nk.

Kv.,
Formaður
    
Ég legg til að menn fái sér Grappa eftir mat og Pálmfróður og Árni verði skipaðir í skemmtinefnd. Sjálfur ætla ég að hafa yfirumsjón með kvöldinu.
13:48   Blogger Joi 

Ég mæli með því að við fáum 13 rétta næst svo hægt verði að undirbúa skemmtiatriðin með góðum fyrirvara eða kaupa góða skemmtikrafta, enda eru þeir oft bókaðir langt fram í tímann.
14:06   Blogger Hjörleifur 

Flott! Það væri ágætt ef þið gætuð verið komnir með mótaðar hugmyndir á næsta fund þannig að ég geti leitt ykkur á réttar brautir ef þið villist eitthvað í skipulagningunni.
14:22   Blogger Joi 

Þetta hljómar allt mjög vel - líst vel á þetta mál. Skemmtinefnd fer af stað þegar dagsetning liggur fyrir.
14:50   Blogger Árni Hr. 

Þetta hljómar allt mjög vel - líst vel á þetta mál. Skemmtinefnd fer af stað þegar dagsetning og staðsetning liggur fyrir.
Stór plön í gangi hjá skemmtinefnd
14:50   Blogger Árni Hr. 

Þetta hljómar allt mjög vel - líst vel á þetta mál. Skemmtinefnd fer af stað þegar dagsetning og staðsetning liggur fyrir.
Stór plön í gangi hjá skemmtinefnd
14:50   Blogger Árni Hr. 

I am a Israeli published writer of Hebrew lit.
You're welcome to visit, advise, respond to my challenge posted here:
http://timeintelaviv.blogspot.com/teamforum/2004/10/call-to-open-arms.html
In thanks,
With warm regards,
18:17   Blogger Unknown 

Ég veit ekki hvernig maður á að túlka síðasta komment. Vill hún að við höldum öll skemmtiatriði og á hebresku. Ég skil amk ekki tenginguna við THS.
18:30   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar