þriðjudagur, október 05, 2004
|
Skrifa ummæli
Skýjamyndir
Fór út í gær í vonda veðrinu að taka myndir þegar sólin var að því komin að setjast. Það verður að segjast að skýin voru alveg ótrúleg, enda var ég ekki sá eini sem var mættur á svæðið til að taka myndir af þessu. Henti nokkrum myndum hér á smugmugið mitt
    
Vá, ótrúlega flott - frábær mynd.
13:38   Blogger Joi 

Þetta var alveg ótrúleg birta í gær - vel gert að ná momentinu Hjörleifur.
HS
13:46   Anonymous Nafnlaus 

takk fyrir, ég þarf að vinna upp nokkur ár í ljósmyndun til að ná Jóa, en nú fæ ég væntanlega smá útrás þar sem að ég hef ekki verið með neina myndavél í eitt og hálft ár (fyrir utan símamyndavélina sem ég fékk mér í vor)
14:23   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar