miðvikudagur, október 06, 2004
|
Skrifa ummæli
Skákí
Það var skákkvöld hér á Veðurstofunni í gærkvöldi, það fyrsta í vetur. Mæting var heldur dræm og mættu ekki allir sem höfðu boðað mætingu og endaði þetta með því að við vorum aðeins 3 sem mættum.
Við tefldum þó í 2 klukkutíma slatta af hraðskákum. Við skrifuðum ekkert niður hvernig skákirnar fóru, en ég er þó alveg viss um að ég hafi nú unnið þær flestar.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar