þriðjudagur, október 19, 2004
|
Skrifa ummæli
Skólaheimsókn
Ég var á leiðinni í skólaheimsókn í Garðaskóla, en svo þegar ég sat hér áðan og var eitthvað að hugsa um þetta þá mundi ég allt í einu eftir litlu atriði varðandi þessa heimsókn, verkfall. Ég var bara búinn að steingleyma þessu verkfalli.
Greinilegt að ég hef ekkert mikið verið að hugsa um þetta mál. Ætli það gildi ekki það sama um samningsaðila, þar sem að þetta er nú búið að standa yfir í mánuð núna. Ég verð bara að fara einhverntíman seinna.
    
Helsti gallinn við það var allt sem ég ætlaði að sýna er á geisladiski. En ég ætti að geta komið og verið gestakennari í skólanum hans Haraldar Ólafs.
12:00   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar