þriðjudagur, október 12, 2004
|
Skrifa ummæli
Tennis
5-0. Sigurður var tekinn í bakaríið af undirrituðum í gær. Leikrnir enduðu 6-1 og 6-0, og var rétt byrjað á næstu lotu, þegar við þurftum að hætta og náðist ekki að klára neinn leik þar.
    
Það var laglegt! Sigurður og Haukur ættu að fara að kaupa bikar og láta grafa í hann svo hann verði tilbúinn í lokahófinu!
13:58   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar