2 ár!!! 
Í dag eru 2 ár frá því að við byrjuðum þetta blogg en einhver bloggleti er í mönnum þessa dagana, en ef við tökum síðustu 100 blogg þá er þetta tafla yfir hvað hver hefur bloggað mikið (ég legg til að þeir sem eru í 2-3 neðstu sætunum fari nú að taka sig á.
       | Jói |    41 |         | Hjölli |    28 |         | Pálmi |    16 |         | BjaKK |    10 |         | Árni |    5 |      
Takk fyrir.
  
|      | 
   
     
   
      
       
         Hvernig væri að birta líka lista yfir duglegustu komment-endurnar? 
      
         12:54   Burkni   
      
   
      
       
         Það er einhver Flórídafnykur af þessu - einnig vil ég leggja fram kvörtun vegna athugasemdakerfisins - þetta er hægara en allt sem hægt er. Er þetta bara hjá mér eða eru fleiri í þessum óþolinmóðsvandamálum. 
      
         17:50   Árni Hr.   
      
   
      
       
         Þetta virðist vera ansi hægt stundum.  Ég sendi póst um daginn á blogger og þeir vita af vandamálinu þannig að þetta hlýtur að lagast fyrr en síðar. 
      
         18:03   Joi   
      
   
    |   
	 |