fimmtudagur, nóvember 04, 2004
|
Skrifa ummæli
3 Hugleiðingar
1. Merkilegt hvernig USA menn geta kosið republikana til valda þegar næstum allar aðrar þjóðir í heiminum héldu eiginlega með Demókrötum. Sýnir bara að USA menn eru nefnilega líka heittrúar, þ.e. öfgamenn á sinn máta eins og repparar eru.
2. Martin L. Gore diskurinn nýji er nú bara ansi góður, allt tökulög að vísu en mjög skemmtilegur.
3. Strangeland er loks í hús - búinn að bíða eftir þessum degi í ansi langan tíma.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar