laugardagur, nóvember 13, 2004
|
Skrifa ummæli
Andstæður
Skellti mér á tippfund í morgun þar sem notast var við nýjustu tækni við að tippa á Players. Pálmi mætti ekki á fundinn og Hjölli mætti 40 mínútum of seint, ruglaðist á klukkunni. Nú er árshátíð í uppnámi því Sigurður kom með miðlunartillögu um að fresta hátíð fram yfir áramót sem lagðist misvel í menn - en við verðum a.m.k. að taka ákvörðun sem fyrst.
Eftir fund fórum við Sonja í langan ökutúr og fórum m.a. upp á Nesjavelli og vorum við að prófa nýju myndavélina því við höfðum ekki prófað hana í dagsbirtu vegna skammdegis og vinnu. Þetta er ein af þeim myndum sem tókum í ferðinni og kalla ég hana Andstæður:


Andstæður

Núna er ég að vinna og mun vera eitthvað frameftir að því og sennilega allan morgundaginn - horfi samt líklegast á leikinn kl. 16. Sonja fór með vinum sínum upp í sumarbústað en ég ákvað að vera heima til að vinna á þessum verkefnalista.
Jæja, Siggi - skelltu 10 á þetta meistarablögg andskotinn hafi það!!!
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar