DPChallange 
Jæja, þá eru úrslit ljós í minni fyrstu keppni á DPChallange og má sjá úrslitin hér:  Check it!
Ég endaði með meðaleinkunn  5,451 og í sæti  75 af  173 sem er alveg ágætt ( 57%).
 Núna er ég með í tveimur keppnum og í annarri er ég með  6,2 eins og staðan er núna og í hinni með  5,2 (úrslit verða ljós eftir viku). Hjölli er með í báðum þessum keppnum en ég aðstoðaði hann aðeins í gær með efnistök og vinnslu :-)  
	 |