þriðjudagur, nóvember 02, 2004
|
Skrifa ummæli
Eldgos í Vatnajökli
Það er barasta ekkert annað en eldgos í Grímsvötnum núna (var annars einhver búinn að frétta af þessu?)

Hægt er að fylgjast með gosóróanum frá skjálftastöðinni sem staðsett er í Grímsvötnum á vef Veðurstofunnar
    
Þetta var í morgunsjónvarpinu áðan :)
09:00   Blogger Árni Hr. 

Þetta var í morgunsjónvarpinu áðan :)
09:00   Blogger Árni Hr. 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar