mánudagur, nóvember 08, 2004
|
Skrifa ummæli
Flensuskítur
Það hefur verið einhver smá flensuskítur í mér í dag, en hann fer örugglega á eftir í tennisnum. Annars er það að frétta af mér að ég var hæri en Jói í báðum keppnunum á DPChallenge, en Jói hjálpaði mér reyndar mjög mikið með aðra myndina og smá við hina. En það er gaman að þessu.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar