Flensuskítur
Það hefur verið einhver smá flensuskítur í mér í dag, en hann fer örugglega á eftir í tennisnum. Annars er það að frétta af mér að ég var hæri en Jói í báðum keppnunum á DPChallenge, en Jói hjálpaði mér reyndar mjög mikið með aðra myndina og smá við hina. En það er gaman að þessu.
|