þriðjudagur, nóvember 02, 2004
|
Skrifa ummæli
Heimspressan
Maður er barasta kominn í heimspressuna.

Vulkansky på vei mot Norge
    
Neee, það hefði komið frekar bjánalega út, því ég ræddi við Sigríði Hagalín, en hún vinnur fyrir Rauters í Noregi.
15:54   Blogger Hjörleifur 

Hægt er að fylgjast með fréttum frá gosinu á vef veðurstofunnar.
Slóðin er http://hraun.vedur.is/ja/eldgos_grimsvotnum.html

Þarna eru að finna kort, gröf, radarmyndir sem sýna gosmökkinn og gervitunglamyndir frá Sviss af Íslandi og gosmekkinum. Á þessari síðu eru svo nýjustu fréttir frá okkur settar inn.
17:41   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar