mánudagur, nóvember 01, 2004
|
Skrifa ummæli
Ljósmyndakeppni
Magnús Veðurstofustjóri var að senda okkur (starfsmönnum VÍ) tölvupóst þar sem að starfmönnum gefst nú kostur á að senda inn mynd fyrir 5. nóv til að setja á jólakortin í ár. Hver starfsmaður má senda inn 2 myndir og sigurveigarinn fær 20.000 kr í verðlaun.

Maður er bara kominn á fullt í ljósmyndakeppnirnar. Það er að vísu ekki að ganga of vel á DPChallenge, en þetta er nú bara 2. keppnin sem ég tek þátt í (hin 1. var slembibullskeppnin). En vikan er bara rétt að byrja.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar