mánudagur, nóvember 01, 2004
|
Skrifa ummæli
Málun
Helgin fór öll í það að mála og erum við ekki enn búin, allt á tjá og tundri eins og maður segir stundum. Særún og Hjölli hjálpuðu okkur um helgina og ætla að mála með okkur aftur í kvöld.
Hjölli varð hinsvegar ágengur við systur mína um helgina eins og sést á þessum myndum (handaför eftir hann eru nokkuð greinileg) og þurfti ég að lemja hann og henda honum út.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar