mánudagur, nóvember 08, 2004
|
Skrifa ummæli
Myndir
Hendi hérna inn tveimur myndum tekna á nýju vélina. Þær eru báðar teknar á 35mm 1.4L linsuna og sú fyrri er tekin af Sonju án flasss en hin er með flassi og er tekin af "the award winning photographer" eins og maður segir stundum.


Steinunn systir Sonju að pósa fyrir myndavélina


Sonja frekar þreytt á þessari mynd.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar