fimmtudagur, nóvember 18, 2004
|
Skrifa ummæli
Roony
Roony að gera góða hluti í gær:

Braut 3 fáránlega af sér í "vináttuleiknum" og var kallaður af velli þegar 3 mínútur voru eftir að leiknum því hann var búinn að missa sig og bara tímaspursmál hvenær hann fengi sitt annað gula spjald eða rautt. Hann strunsaði þá af velli og grýtti svörtu armbandi sem hann var með á hendinni í jörðina sem var til minningar um Emilyn Hughes sem var jarðsettur þennan sama dag og neitaði að taka í höndina á Alan Smith sem var að koma inn á í staðin fyrir hann og kallaði svívirðingar að enska bekknum.
    
Þett'er rétti andinn
09:54   Blogger Hjörleifur 

Ég bendi á að þetta var þegar það voru 3 mínútur eftir af fyrri hálfleik, þ.e. á 42 mín.
13:58   Blogger Árni Hr. 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar