fimmtudagur, nóvember 25, 2004
|
Skrifa ummæli
Spítukall
Þetta eru nokkuð flottar myndir sem túlka mannlegar tilfinningar og athafnir í gegnum spítukall: Little Man by Dave Nitsche
    
Ég á svona spítukall, spurning um hvort að maður ætti að taka svona myndir líka, bara til að herma
16:48   Blogger Hjörleifur 

Ég mæli með því Hjölli að þú gerir myndasögur með kallinum þínum, gæti komið vel út og þú gætir blómstrað í því!
16:59   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar