sunnudagur, nóvember 21, 2004
|
Skrifa ummæli
Vodkakúrinn
Í gærkvöldi fór ég ásamt fríðu föruneyti á Vodkakúrinn, en það er leikrit. Steinn Ármann og Helga Braga leika öll hlutverk. Helga lék reyndar alltaf sömu persónuna, en Steinn Ármann lék nokkrar persónur og m.a. eina konu. Ég skemmti mér konunglega og mér heyrðist nú að flestir í salnum hafi einnig skemmt sér mjög vel, enda mikið hlegið. Mæli með þessu, gef því ***
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar