Athugasemd
Við Sonja fengum skemmtilegt comment á Auschwitz/Birkenau galleríið okkar á SmugMug:
My students in logic and critical thinking will be looking at your photos this next Monday morning as evidence of what happens in the absence of critical thinking. I have been looking over your EXCELLENT gallery, and I think everyone needs to see these scenes as a "wake-up" call, especially in light of the traumatic events that have happened since 2 November 2004 in the US.
I, as a professor of philosophy, appreciate your willingness to share with the rest of the world civilized community, images of "what could" be in the absence of a world aware of the need to preserve itself. I am sorry; I hardly cannot look at much more, as I cry in despair at our human condition.
Warm regards,
Jeremy Horne, Ph.D.
jhorne18@earthlink.net
http://home.earthlink.net/~jhorne18
|
Það er mjög athyglisvert að þessi gaur segist vera sérfræðingur í að búa til heimasíður fyrir aðra, og hans eigin heimasíða er bleik og líkist fyrstu heimasíðunum frá miðjum tíunda áratugnum! Mjög skemmtilegur linkur á gjafavörur sem hann býr til (svona leðurbindi :) Athugaði líka nokkrar greinar eftir hann sem virðast "skrítnar", svo ekki sé meira sagt :D Hvet alla til að skoða þetta!
16:28
|
|