Breiðbandið
Breiðbandi er greinilega að bæta þjónustuna við enska boltann því á laugardaginn verður hægt að velja um 3 leiki á sama tíma:
Skjár1: Man. Utd - Southampton
Rás 3: Arsenill - Birmingham
Rás 4: Everton - Bolton
Ágætis framtak að geta valið um leiki. Spurning hvort vinnufélagarnir hittist og horfi á leik fyrir jólahlaðborðið?
|
Hvaða rásir eru þetta sem sýna hina leikina?
PS - maður kannski rekst á þig um kvöldið í bænum, það er nefnilega jólahlaðborð Actavis um kvöldið líka. Hver veit.
22:51 Árni Hr.
09:24 Joi
09:24 Joi
Þetta eru bara sér breiðvarpsrásir sem hafa verið stofnaðar til að geta sent út fleiri leiki í einu. Já, aldrei að vita nema við hittumst í bænum - kannski verð ég einn á ferð því sumir vinnufélagar mínir eru nú ekkert æstir í djömm og bæjarferðir ;-).
09:24 Joi
|
|