þriðjudagur, desember 28, 2004
|
Skrifa ummæli
Fordrykkur
Ég verð nú að segja það að ég er nú frekar hissa á mönnum varðandi þennan fordrykk, það að geta ekki sest niður í smá tíma fyrir drykk eða spjall án þess að lágmarka tímann sem við verðum þarna.
Erum við virkilega orðnir svona leiðinlegir að við viljum lágmarka þann tíma sem við eyðum saman, ég hélt að þetta væri nú líka kvöld til að hittast allir og ræða liðið ár :)

En út frá þessum umræðum er ljóst að menn vilja nú helst vera sem lengst heima, en ég ætla nú samt að stinga upp á því að mæting verði eigi síður en 18.30 á Thorvaldsen og ef menn hafa áhyggjur af því að leiðast gríðarlega þennan stutta tíma sem við verðum þar þá fussa ég bara á það.

fusssssssss

ps þar sem ég verð einn af þeim sem kem á bíl og mun ná í PP og OG þá verðum við amk 4 mættir klukkan 18.30. :)
    
Já, ég er 100% sammála þér - virðist vera stórmál að setjast niður í 1,5 - 2 klst og ræða málin ... skil þetta ekki!!!
15:26   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar