þriðjudagur, desember 28, 2004
|
Skrifa ummæli
Forrit
Varúð: Það hefur enginn áhuga á þessu blöggi nema ég:
Ég hef verð að pæla mikið í því undanfarið hvaða hugbúnað ég eigi að nota til þess að halda utanum myndir á nýju tölvunni minni. Í byrjun var ég hliðhollari IMatch og síðan Elements og núna aftur IMatch, ásamt því að hafa skoðað helling að öðrum forritum þar sem FotoStation er sennilega öflugast. Kostir hvors forrits framyfir hitt eru þessir:

Imatch Elements
Folder view Útlit
Hraði Backup
Exif í slideshowi Útgáfustjórnun
Heildarsýn CR2 stuðningur
Histogram Samofið Photoshop

Það virðist ekkert forrit vera nákvæmlega það sem ég er að leita að og spurning að skrifa bara hið fullkomna forrit sjálfur :-)
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar