miðvikudagur, desember 15, 2004
|
Skrifa ummæli
Jólapakkar
Sendi jólapakka til DK um daginn, til þess að gera það þá þarf að skrifa innihaldslýsingu á pakkanum og fylgir hún pakkanum.
Þetta þýðir að þegar foreldrar mínir fá pakkan í sínar hendur þá er lýsing á hvað er í kassanum, sem betur fer þarf maður ekki að skrifa titla ofl en samt þetta er svona fullmikið finnst mér þegar sent er á milli Íslands og DK. Skil vel að það sé öryggi osfrv en ef ég virkilega væri að gera eitthvað af mér þá myndi ég sennilega ekki setja það í innihalds lýsinguna.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar