miðvikudagur, desember 15, 2004
|
Skrifa ummæli
Mark
Markið sem Henry skoraði var fullkomlega löglegt og siðlegt.. og hananú.
    
Ég er nú ekki viss um að þetta hafi verið siðlegt og drengilegt hjá honum, en löglegt var það!
13:01   Blogger Joi 

Þetta virðist amk tíðkast í boltanum, eins og Poll sagði þá kvartaði Chelsea ekki yfir þessu þegar Hasselbaink skoraðin svona mark fyrir Chelsea um árið.

Skrýtið að kalla þetta siðlaust þegar mjög algengt er að aukaspyrnur eru teknar án flautu um allann völl, það má ekki bara binda þetta við aukaspyrnur fyrir framan vítateig nefnilega. En ég tek nú samt fram að Poll hefði getað stýrt þessu aðeins betur skv Eiði.
13:10   Blogger Árni Hr. 

Það er nú varla hægt að bera aukaspyrnu úti á velli við aukaspyrnu fyrir framan markið þegar menn eru að stilla upp í vegg og markvörðurinn er ekki tilbúinn.
13:17   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar