Íþróttir
Tók nokkuð vel á því í gærkvöldi íþróttalega séð því ég fór í fótbolta kl. 20 með litla bróður og einhverjum öðrum tittum og spilaði þar í um 70 mínútur og brunaði þá í tennis en mæting var þar kl. 21:30. Þar átti ég stórleik og vann Sigga 6-1, 6-2 og 2-0 og sá hann aldrei til sólar enda átti ég stórleik sem Siggi staðfestir væntanlega með a hérna fyrir neðan. Við veðjuðum upp á kippu af bjór um úrslitin: Siggi sagðist vinna a.m.k. 50% en ekki náði hann því. Borga kallinn eða ég flengi þig!
|
Ég vill minna á það Sigurður að þú hefur sótt tíma hjá þjálfara og auk þess á ég ekki nokkra ára sögu í þessu eins og þú vilt meina!
10:17 Joi
|
|