föstudagur, desember 10, 2004
|
Skrifa ummæli
Tippklúbbur HS
Stigakerfið góða sem ég kom með á síðasta fundi hefur verið gagnrýnt talsvert af misvitrum niðurrifsseggjum og því ætla ég að koma með breytingatillögu að því:
  • Ef menn mæta á fund eða hafa góða ástæðu fyrir fjarveru (eins og HS núna) þá standa þeir á sléttu.
  • Ef menn skrópa eða mæta ekki á fund vegna anna fá þeir eitt mínusstig.
  • Sýni menn gott frumkvæði eða standa sig vel á vegum klúbbsins má meirihluti fundarmanna úthluta viðkomandi aðila eitt stig í bonus.
  • Ef menn skoða ekki sinn leik þá fá þeir eitt mínusstig og eins má meirihluti fundarmanna ákveða að ávíta menn með einu mínusstigi.
  • Formaður (Jói) hefur neitunarvald og má segja að hann sé öryggisventill félagsins.
Fundarstaður hefur verið færður niður í gamla Top Shop húsið niðri á Lækjargötu.
    
Jói fær 1 mínusstig fyrir þetta blogg!
21:46   Anonymous Nafnlaus 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar