Tónlist
Er núna með Wilco nýja diskinn og nýja með Nick Cave í spilaranum og gengur það hring eftir hring og er ég búinn að hlusta á þetta c.a. 2x og ætla að láta þetta ganga nokkra hringi í viðbót. Siggi: Þetta er gott blögg!
|
Heyrði aðeins í veika stráknum og hljómaði hann ekkert rosalega vel - ég óska honum hið besta á næstunni og vona að hann fari nú að skána strákurinn.
15:50 Árni Hr.
Hef verið að hlusta mikið á Martin L. Gore diskinn, en hann einn af aðalsprautum Depeche Mode. Diskurinn heitir Counterfeit og mæli ég með honum fyrir þá sem hafa áhuga á þægilegri tónlist, en þetta eru allt tökulög og þar á meðal er lag eftir Cave
16:01 Árni Hr.
|
|