vinna vinna vinna
Þá er ég mættur í vinnuna aftur, var eitthvað þreyttur í gær og ákvað bara að taka mér frí og var bara heima og slappaði af og las og spilaði smá tölvuleiki (fór reyndar bara í R.O.N, enda ágætis afþreying), horfti á sjónvarpið frekar truflað, þar sem að það þarf að laga tenginguna inn í húsið út af breiðbandinu.
Nú þarf ég að drífa mig heim og skipta um föt því maður þarf jú að komast á Thorvaldsens bar á réttum tíma.
|