WC 
Fór í gærkvöldi eftir mat og keypti mér árskort í  Laugum og verð ég bara að segja að þetta er nokkuð skemmtilegur æfingastaður mjög sáttur með þetta.  Líka sniðugt að geta horft á leiki sem eru á Sýn og æft í leiðinni þar sem ég er ekki áskrifandi.  Var t.d. í gær í 80 mínútur á trimmtæki og horfði á United - Arsenill sem endaði vel.  
	 |