miðvikudagur, janúar 12, 2005
|
Skrifa ummæli
Chelski vs. United
Lítur út að Chelski verði með mun sterkara lið í kvöld en United:

Hér eru hópar liðanna fyrir leikinn í kvöld:
Chelsea: Cech, Cudicini, Johnson, Ferreira, Gallas, Terry, Lampard,Smertin, Jarosik, Cole, Geremi, Tiago, Kezman, Eiður Smári, Drogba, Duff,Makelele, Morais, Watt.
Man Utd: Howard, Ricardo, P Neville, O'Shea, Brown, Fortune, Pique, Spector, Fletcher, Djemba-Djemba, Miller, Ronaldo, Richardson, Scholes, Jones, Eagles, Rooney, Saha, Bellion.
    
Ég held að nú sé tími Ferguson kominn, hvers konar framkvæmdarstjóri er hann, ef hann lætur valta yfir sig í kvöld þá dreg ég í efa hans ákvarðanir, eins og Jóhann sagði um daginn þá getur það ekki verið gott fyrir sjálfstraustið að gera jafntefli við Exeter og skíta svo á sig á móti Chelski. Þessi leikur má tapast með einu marki og þá myndi ég segja að utd komi út sem sigurvegarar kvöldsins. En í þetta sinn vil ég leggja ábyrgðina í skaut Sir Ferguson....
09:36   Blogger Árni Hr. 

Já, ég er að mörgu leiti sammála, veit ekki alveg hvað honum gengur til en hann sagði reyndar í byrjun að hann myndi láta óreyndari leikmenn klára þessa keppni og hann ætlar sér greinilega að standa við það. Það væri hinsvegar mjög slæmt að láta Chelski valta yfir óreyndari leikmenn og slæmt fyrir sjálfstraustið - sjáum til hvort Fergi viti hvað hann er að gera, a.m.k. verður þetta spennandi.
09:38   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar