Gorillaz 
Ég er á því að Gorillaz sé eitt sniðugasta "concept" í tónlistinni síðustu ár - skapaðist frábær stemming í kringum þessa plötu, og þá ekki síst í gegnum myndböndin.  Eitt lag á nýju Chemical Brothers disknum minnir mig ansi mikið á Gorillaz.  
	 |