fimmtudagur, janúar 20, 2005
|
Skrifa ummæli
Jæks
Klukkan orðin svona margt og ég ekki farinn heim. Hvað á þetta eiginlega að þýða að vinna svona eins og brjálæðingur (já ég var að vinna). En ég er amk orðinn helvíti svangur og ætla sko barasta bara að gera eitthvað í því hvað sem hver segir um það. En það var ekki enn búið að ganga frá breiðbandstengingunni í gær, eins og nágranninn sagðist ætla að gera svo ég er enn að nota blessaða vír herðatréið sem loftnet. Verst við að vera svona breiðbandslaus að ég hef þá bara ríkissjónvarpið til að horfa á þetta fær mann bara til að lesa meira, svo það er e.t.v. ekki alslæmt að vera svona hálf sjónvarpslaus.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar